Tónleikar í Akureyrarkirkju


Fimmtudaginn 21. mars verða tónleikar í Akureyrarkirkju kl. 20.00.

Michael Jón Clarke baritón og Eyþór Ingi Jónsson organisti frumflytja 12 passíusálmalög eftir Michael.
Aðgangseyrir er kr. 2000, en kr. 1500 fyrir Listvini.