Tónleikar Andreu Gylfadóttur og Kjartans Valdimarssonar í kirkjuviku

Í kvöld kl. 20:.30 halda Andrea Gylfadóttir, söngkona og Kjartan Valdimarsson, djasspíanisti, tónleika á vegum kirkjuviku 2002. Efnisskráin verður mjög fjölbreytt og aðgangur að tónleikunum er ókeypis!Í kvöld kl. 20:.30 halda Andrea Gylfadóttir, söngkona og Kjartan Valdimarsson, djasspíanisti, tónleika á vegum kirkjuviku 2002. Efnisskráin verður mjög fjölbreytt og aðgangur að tónleikunum er ókeypis!<br><br>Tónleikarnir hefjast í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju en síðari hluti þeirra verður fluttur í Akureyrarkirkju. Á efnisskránni verður veraldleg og kirkjuleg tónlist sem spannar allt frá íslenskum þjóðlögum yfir í óperuaríur með viðkomu í ljúfum ¿djassstandördum" <br>Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! <br>SJ