Tónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Tónleikar Kórs Akureyrarkirkju kl. 15.00 í Akureyrarkirkju til styrktar lista-og menningarlífi innan kirkjunnar. Efnisskráin eru létt og skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Stjórnandi er Eyþór Ingi Jónsson.
Aðgangur er ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum við innganginn, bæði við upphaf og lok tónleika. Posi verður á staðnum.
Vonumst til að sjá sem flesta!