Til Hjálparstarfs kirkjunnar

Kirkjuprakkarar hafa verið sérstaklega duglegir að skila inn söfnunarbaukum og safna fé fyrir Hjálparstarf kirkjunnar og viljum við þakka þeim sérstaklega fyrir það.