Það sem er framundan í Akureyrarkirkju í vetur

Vetrarstarf hefst formlega sunnudaginn 7. september með messu í Akureyrarkirkju og sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Hlökkum til að sjá ykkur.