Nú hefur verið opnuð sýningin
Andlit Indlands í Kirkjubæ við Ráðhústorg (opið alla virka daga frá kl. 11.00 - 15.00) og
í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju (opið alla virka daga frá kl. 9.00 - 12.00).
Það er Hjálparstarf kirkjunnar sem lét gera sýninguna. Ljósmyndari er Kristján Ingi Einarsson. Sýningin var fyrst sett upp í
tengslum við páskasöfnun Hjálparstarfsins 2007.