Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju sunnudaginn 19. mars kl. 11.00.
Kristján Helgason kemur okkur til að hlæja með hláturjóga. Yngri barnakór kirkjunnar syngur. Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.