Sunnudagur 4. nóvember

Messa kl. 11.00.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Sungin verður Missa de angelis.  Félagar úr messuhópi aðstoða.  Allur Kór Akureyrarkirkju syngur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson.  Boðið verður upp á súpu og brauð á vægu verði eftir messuna í Safnaðarheimilinu.

Sunnudagaskólinn í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.  Umsjón Halla og Sigga.  Allir velkomnir.