Sunnudagur 25. september

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
"Hvað getum við gert til að draga úr streitu árið 2016?" Þeirri spurningu ætlar dr. Elín Díanna Gunnarsdóttir sálfræðingur að svara í guðsþjónustunni. Kvennakór Akureyrar syngur hugljúf lög og Sólveig Anna Aradóttir leikur á orgel. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Svavar Alfreð Jónsson og Hjalti Jónsson.

Guðsþjónusta á Hlíð kl. 14.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.