Sunnudagur 25. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.  Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Barnakórar Akureyrarkirkju syngja.  Englar eru þema guðsþjónustunnar.  Mikill söngur, biblíubrúður og brúðuleikrit.  Hvetjum börn til að koma í englabúningum.  Organisti: Eyþór Ingi Jónsson.  Súpa og brauð á vægu verði eftir guðsþjónustuna.

Jólafundur Kvenfélags Akureyrarkirkju kl. 18.00.

Æðruleysismessa kl. 20.00.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Inga Eydal, Eiríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson leiða söng og annast undirleik.  Kaffi í fundarsal Safnaðarheimilisins að messu lokinni.