Sunnudagur 2. desember, 1. sunnudagur í aðventu

Messa kl. 11.00.  Sr. Svavar Alfreð Jónsson.  Félagar úr messuhópi aðstoða.  Stúlknakór Akureyrarkirkju syngja.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.  Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir messuna.

Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Safnaðarheimilinu.

Aðventukvöld kl. 20.00.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.  Ingibjörg Svafa Siglaugsdóttir flytur hugvekju.  Almennur söngur.  Allir velkomnir.