Sunnudagur 15. október

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.
Tónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
Frumflutt verða tvö verk eftir Michael Jón Clarke, Orgelkonsert og 10 myndbrot, einnig Te Deum sem hann samdi sérstaklega fyrir Kór Akureyrarkirkju. Flytjendur: Eyþór Ingi Jónsson, Kór Akureyrarkirkju, Hymnodia, 12 manna kammersveit, einleikarar og einsöngvarar.