Sunnudagur 11. nóvember

Guðsþjónusta kl. 11.00.  Sr. Guðmundur Guðmundsson.  Félagar úr messuhópi aðstoða við guðsþjónustuna og félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar.  Boðið verður upp á súpu og brauð gegn vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna.  Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Safnaðarheimilinu, umsjón Svavar og Tinna.

Kvöldmessa með taizesöngvum kl. 20.00.  Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar.  Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.