Sunnudagsmessa - Dagskrá

Messa kl. 11.00.  Sr. Guðrún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur, predikar.  Félagar úr messuhópi aðstoða við messuna.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson.  Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.
Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimlinu kl. 11.00.  Biblíusaga, söngur, brúðuleikrit um Kalla og félaga, blöðrur, leikir og samtal.  Umsjón sr. Sólveig Halla og Tinna, ásamt krökkum úr TTT starfi. 

Kvöldmessa kl. 20.00.  Stúlknakór Akureyarkirkju syngur.  Kristján Edelstein og Pétur Kristjánsson spila.  Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.