Sunnudagskvöld í Akureyrarkirkju

Söng- og helgistund kl. 20.30 í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudagskvöld, 10. ágúst. Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.
Rafn Sveinsson og Gunnar Tryggvason flytja létta trúarsöngva.
Mikill söngur, komdu og eigðu ljúfa og notalega stund í kirkjunni, allir velkomnir.