Sunnudagsguðsþjónusta og æðruleysismessa á Dalvík

Guðsþjónusta verður að venju á sunnudaginn kl. 11 í Akureyrarkirkju.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur.  Æðruleysismessa verður svo í Dalvíkurkirkju á sunnudagskvöld kl. 20:30.  Prestar:  Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr. Magnús G. Gunnarsson.  Allir velkomnir.