Sunnudagaskólinn á nýju ári!

Sjáumst hress og kát þann 15.febrúar í fyrsta sunnudagaskóla nýs árs. Ívar Helgason og Sonja Kro taka vel á móti ykkur.