Sunnudagaskóli 24.september

Verið hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann næsta sunnudag. Þar verður sungið, leikrit Mýslu og Rebba, biblíusaga, fallhlífarleikur og haldið upp á afmæli barnanna (maí-sept). Lukkuhjólið verður á staðnum, litamyndir, djús og kaffi. 

Sonja og Hóffa taka vel á móti ykkur.