Sunndagaskóli og guðsþjónusta á sunnudaginn

Sunnudaginn 22. október verður guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn. Sóknarnefndarfólk les ritningarlestra. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur Eyfirðinga, og organisti er Arnór B. Vilbergsson. Sunnudagaskóli á sama tíma í Kapellu kirkjunnar. Súpa og brauð ásamt kaffisopa í Safnaðarheimilinu á eftir. Verð: 300 krónur. Allir velkomnir.