Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2020

Sunnudag 19. júlí kl. 17.00 mun orgelleikarinn Lára Bryndís Eggertsdóttir flytur bæði þjóðlagatengda tónlist,
m.a. hið magnaða tónaljóð Moldá (Vltava) eftir tékkneska tónskáldið Bedřich Smetana í umritun fyrir orgel, sem og alíslenska orgeltónlist eftir Akureyringana Gísla Jóhann Grétarsson og Michael Jón Clarke. Lára mun einnig kynna tónlistina og segja frá tilurð íslensku orgelverkanna.

Enginn aðgangseyrir / Frjáls framlög

Skoðaðu fleiri spennandi viðburði á www.listasumar.is

Viðburðurinn hlaut styrk frá Tónlistarsjóði, Héraðssjóði, Eyrin Restaurant og Listasumri.

Samstarfsaðilar Listasumars eru:
Akureyrarbær, Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Rósenborg, Gilfélagið, Menningarhúsið Hof, Sundlaug Akureyrar, Iðnaðarsafnið, Amtsbókasafnið á Akureyri, Bílaklúbbur Akureyrar, Geimstofan, Myndlistarfélagið.

#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri #alltafgottveðuráakureyri