Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudag, 2. júlí kl. 17.00, hefst tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, sem einnig er hluti af Listasumri 2023. Í tónleikaröðinni eru fernir tónleikar. Hér má sjá nánari upplýsingar um viðburði Sumartónleika í Akureyrarkirkju