Sumarnámskeið Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja ætlar að bjóða upp á 2 ókeypis sumarnámskeið frá kl. 9 - 12

fyrir börn á aldrinum 10-12 ára ( árgangur 2014 - 2012 )

Námskeið 1 - 11.-13.júní

Námskeið 2 - 18.-20.júní

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá

Skráning og frekari upplýsingar tinna@akirkja.is