Sumarmessa í Akureyrarkirkju

Sumarmessa í Akureyrarkirkju sunnudaginn 4. september kl. 11.00.
Við njótum síðustu sumardagna áður en haustið gengur í garð og syngjum sumarsálma með félögum úr Kór Akureyrarkirkju undur stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur.
Sr. Jóhanna Gísladóttir ræðir hamingjuna í hversdeginum.
Hittumst heil í kirkjunni okkar á sunnudaginn !