Starfið í Akureyrarkirkju á nýju ári

Sunnudagur 12. janúar
Guðsþjónsta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Sindri Geir Óskarsson. Sönghópurinn Synkópa syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón Sonja Kro og Jón Ágúst Eyjólfsson.

Þriðjudagur 14. janúar
K4 (4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 13.30-14.30.
Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15, hópur I (Brekkuskóli).

Miðvikudagur 15. janúar
Foreldramorgnar hefjast 5. febrúar kl. 10.00.
Kirkjukrakkar (1.-3. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00.
TTT-starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30.
ÆFAK – Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8. bekkur og eldri) í Safnaðarheimilinu 
kl. 20.00-21.30. 
Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Sonja Kro æskulýðsfulltrúi.

Fimmtudagur 16. janúar
Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00.
Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni.
Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 14.15-15.15.
Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 15.15-16.15.