Sr. Óskar Hafsteinn í námsleyfi

Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, prestur, hefur nú haldið vestur um haf ásamt fjölskyldu sinni þar sem hann og kona hans, Elín Una, munu stunda nám næsta vetur, verður hann því í námsleyfi til næsta sumars og mun sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leysa hann af.