Söngur og sætindi í Safnaðarheimilinu

Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur og skemmtir gestum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju föstudagskvöldið 22. mars kl. 20.00.
Ókeypis aðgangur.
Kaffi og sætar veitingar seldar á staðnum.