Söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar

Í dag, þriðjudag, munu fermingarbörn ganga í hús og safna peningum til styrktar vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, viljum við biðja fólk að taka vel á móti þeim.