Fermingarfræðslan í Akureyrarkirkju hausti 2011 hefst með ferð í fermingarskólann á Vestmannsvatni í næstu viku 16. - 19.
ágúst, farið verður í þremur hópum og gistir hver hópur eina nótt.
Athugið að skráningu í fermingarskólann á Vestmannsvatni (fyrir börn fædd 1998) lýkur miðvikudaginn
10. ágúst. Nánari upplýsingar og skráning á netfangið gyda@akirkja.iseða í síma 462-7700 milli kl. 9.00 og 13.00.
Nánari upplýsingar um hvað þarf að hafa meðferðis má finna hér.