Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2024-2025 hafin

Upphaf fræðslunnar verður helgina 24. og 25. ágúst og byrjum við á samveru á Hólavatni, dagsferð. (Nánari upplýsingar koma í tölvupósti þegar nær dregur). Fræðslustundirnar verða samtals 7 í vetur og við leggjum mjög mikla áherslu á að fermingarbörnin komi í þessar stundir.

Til að skrá börnin í fermingarfræðslu og velja sér fermingardag þarf að fylla út skráningarform sem má finna hér.

Upplýsingar um messumætingu og fermingarfræðslustundir vetrarins má finna hér.