Sjómannadagurinn í Akureyrarkirkju

Sjómannadagsmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00 sunnudaginn 12. júní.
Ræðukona er Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir náms- og starfsráðgjafi og sjómannsfrú.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju synga. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir.