Sigrún Magna og Eyþór Ingi leika jólatónlist í Akureyrarkirkju sunnudaginn 11. desember kl. 11.00

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson, organistar við Akureyrarkirkju leika orgelverk tengd jólum á tónleikum á almennum messutíma.
Á efnisskrá eru verk eftir Bach, Buxtehude, Daquin, Düben, Lloyd, Nixon, Radeck, Scheidemann og Sigrúnu Mögnu
Aðgangur er ókeypis
Tónleikarnir eru hluti af Orgelhátíð í Akureyrarkirkju og eru styrktir af Tónlistarsjóði, Héraðssjóði Þingeyjarprófastsdæmis og Sóknarnefnd Akureyrarkirkju