síðasti sunnudagaskólinn fyrir jól !

Jólin nálgast óðfluga. Við ætlum að ræða um þau og segja frá fæðingu Jesú og sýna með biblíubrúðunum hvernig þetta gerðist allt þarna í Betlehem. Leikritið verður á sínum stað og jólasöngvar. Aðventukransinn verður tendraður og svo verður eitthvað óvænt ofan í fjársjóðskistunni handa börnunum sem koma!

Velkomin öll, stór sem smá.

Hóffa og Sonja taka vel á móti ykkur.