Síðasta æðruleysismessa vetrarins

Síðasta Æðruleysismessa vetrarins í Akureyrarkirkju kl 20.00.
Hljómsveit skipuð Guðrúnu Arngrímsdóttur, Halldóri Haukssyni, Hallgrími Jónasi Ómarssyni, Stefáni Gunnarssyni og Hermanni Arasyni flytur fjölbreytta og fallega tónlist. Batasaga frá ungum manni. Prestur sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Kaffisopi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.