- Helgihald
- Safnaðarstarf
- Tónlist
- Líknarstarf
- Viðtalstímar
- Starfsfólk
- Myndir
- Fréttir
Næstkomandi fimmtudag, 2. febrúar kl. 15.00, verður samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Gestur samverunnar er Gísli
Sigurgeirsson, húsbóndi á Sigurhæðum, og mun hann fjalla um sr. Matthías Jochumsson og mannlífið á Akureyri fyrr á árum.
Tónlistin er í höndum Hjalta Jónssonar. Kaffi og brauð kr. 700,-
Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.10, Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111, kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.