04.10.2011
Fyrsta samvera eldri borgara þetta haustið verður næstkomandi fimmtudag, 6. október kl. 15.00, í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Gestur
fundarins er Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landsambands kúabænda. Flutt verður tónlistaratriði.
Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.10, Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111, kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.