Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn
4. desember kl. 15.00. 
Óskar Pétursson syngur. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. Tískusýning frá Rauða krossinum. Kvenfélag Akureyrarkirkju sér um kaffiveitingar, verð kr. 1000,-
Bíll fer frá Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.