Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1. febrúar kl. 15.00.
Rafn Sveinsson fer yfir feril Björgvins Halldórssonar í tali og tónum.
Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar. Gestasöngvari María Björk Jónsdóttir. 
Kvenfélag Akureyrarkirkju sér um glæsilegar veitingar.
Bíll fer frá Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111 kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.