Samvera eldri borgara


Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 28. janúar kl. 15.00.

Rafn Sveinsson fer yfir feril Hauks Morthens í tali og Tónum. Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar. Tískusýning frá versluninni Rósinni í Sunnuhlíð. Kvenfélag Akureyrarkirkju sér um glæsilegar veitingar.
Bíll fer frá Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111 kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.