Samvera eldri borgara

Á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember kl. 15.00, er samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Gestur er Auður Guðjónsdóttir, kennar. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.
Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi kl. 14.30 og Hlíð kl. 14.45.