Samvera eldri borgar

Fimmtudaginn 8. mars kl. 15.00 er samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Sigurður Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði, fjallar um íslenska fugla og þjóðtrú. Óskar Pétursson og Eyþór Ingi Jónsson sjá um tónlistina.
Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111 kl. 14.35 og Hlíð kl. 14.45.