Samkirkjuleg bænavika 18. - 25. janúar

Um helgina hefst samkirkjuleg bænavika. Að vanda er farið á milli safnaðanna og beðið saman. Það eru Aðventistar, Hvítasunnukirkjan, Hjálpræðisherinn, Kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan sem standa fyrir þessum samverum á Akureyri. Nánari upplýsingar um dagskrána má finna hér.