Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Sr. Sigríður Guðmarsdóttir, verður með erindið „Í landi hinna löngu skugga: Að gera upp gamlar sorgir“. Kaffi og spjall.
Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Samhygðar.