Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, kl. 20.00.
Karl Reynir Einarsson, geðlæknir, verður með erindið "Streita samfara áföllum og sorg".
Allir hjartanlega velkomnir.