Sameiginlegur sunnudagaskóli sunnudaginn 19. október

Sameiginlegur sunnudagaskóli Akureyrarkirkju og Glerárkirkju sunnudaginn 19. október kl. 11.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Biblíusögur - föndur - mikill söngur. Jóhanna og Snævar taka á móti ykkur. Verið öll velkomin.