Safnaðarblað komið út

4. tölublaðs Safnaðarblaðs Akureyrarkirkju 2004 er komið út. Þar er m.a. að finna grein um barnastarfið, upplýsingar um fermingardaga og yfirlit kirkju- og safnaðarstarfsins til áramóta. Smellið á Tenglar hér til vinstri til að lesa blaðið.