Regnabogamessa

Regnbogamessa í Akureyrarkirkju sunnudaginn 13. ágúst kl. 11.00.
Kristín Elva Viðarsdóttir sálfræðingur flytur hugleiðingu undir yfirskriftinni "Svona eða hinsegin: Ég heiti Stína".
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.