Páskar í Akureyrarkirkju

Skírdagur 5. apríl
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.00.
Molasopi í Safnaðarheimilinu eftir stundina.

Föstudagurinn langi 6. apríl
Kyrrðarstund við krossinn kl. 21.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Lesari er Birgir Styrmisson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Miðnæturtónleikar í Akureyrarkirkju kl. 23.00.
Kór Akureyrarkirkju syngur. Söngur og orgel við kertaljós. Miðaverð kr. 2000.

Páskadagur 8. apríl
Upprisuhátíð í Akureyrarkirkju, hátíðarmessa kl. 8.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Páskahlátur og morgunverður í Safnaðarheimilinu eftir messu.

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Barnakórar Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Guðsþjónusta á Kjarnalundi kl. 14.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Hátíðarguðsþjónusta á Hlíð kl. 14.30.
Prestur er sr. Gylfi Jónsson. Kórinn „Í fínu formi“ syngur.
Organisti er Valmar Väljaots.

Annar í páskum 9. apríl
Hátíðarmessa í Minjasafnskirkju kl. 17.00.

Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.