Öskudagur í Akureyrarkirkju

Vel var tekið á móti öskudagsliðum í dag! Til okkar komu skrautleg lið sem sungu fjölbreytt og skemmtileg lög. Takk kærlega fyrir. Ekki náðist að mynda öll liðin, því miður, en hér eru myndir af nokkrum !Myndir