Öskudagur 2020

 Til okkar komu nokkur öskudagslið sem sungu skemmtileg lög og fengu nammi að launum. Það náðist að mynda nokkur liðin og hér má sjá þau.

Hlökkum til öskudagsins að ári :)