Öskudagslið velkomin!

Við verðum tilbúin að hlusta á öskudagslið í Safnaðarheimilinu milli kl. 9-12 á öskudagsmorgun. Hlökkum til að sjá ykkur öll.